Warum ist Kirkjustraeti geschlossen?

https://www.reddit.com/gallery/1elv6v5

Von osanixian

3 Comments

  1. Átti að koma með myndunum en kom ekki set sem. aths. í staðinn.
    Pabbi minn og ég vorum að velta fyrir okkur af hverju gatan við Alþingishúsið (Kirkjustræti) er lokuð fyrir umferð. Hann telur að gatan ætti ekki að vera lokuð vegna þess að þingið er í summarfríi. Ég er sammála honum. Ég reyndi að googla það en fékk engin svör. Veit einhver hvers vegna gatan er lokuð. Takk fyrir að svara.

  2. Afhverju þarf að vera meiri bílaumferð á Austurvelli? Finnst það bara vera kúl og næs að það séu ekki neinir bílar þarna

Leave A Reply